Færslur

Sýnir færslur í flokknum sjálfsþurftarbúskapur

Að vera eða vera ekki á smáræðismörkum

Mynd
Á Skyggnissteini er sjálfsþurftarbúskapur nú aðalatvinnugreinin. Fjölbreyttar afurðir ræktaðar og eldað ofan í heimilisfólk, vini og vandamenn. En ... það er líka tekið á móti gestum, þeim veittur beini og spjallað um þessa heima og geima, t.d. á námskeiði eins og Jurtir og jóga . Allt er þetta undir smáræðismörkum  í anda reglugerðar frá 2012. Þannig styðja gestir "lókal og fair-trade" aukabúgrein framleiðanda sem ekki þarf að leggja í mikinn kostnað meðan umfangið er ekki meira. Iceland Traveller kom í heimsókn með breskt mataráhugafólk. Ætigarður í uppsveitum  í Bændablaðinu 26. ágúst 2017  segir skemmtilega frá þessu öllu.