Færslur

Sýnir færslur frá maí, 2019

Röð viðburða - tengsl vistræktar og menningar

Mynd
Hildur Bjarnadóttir,   Bjarni Þór Kristjánsson,  Arnhildur Lilý Karlsdóttir,  Dagný Guðmundsdóttir Jurtir og skynjun         29. júní      Hildur Bjarnadóttir og Dagný Guðmundsdóttir Jurtir og skógarnytjar  20. júlí       Bjarni Þór Kristjánsson og Dagný Guðmundsdóttir Jurtir og jóga               27. júlí      Arnhildur Lilý Karlsdóttir og Dagný Guðmundsdóttir Jurtir og vinnsla          24. ágúst   Dagný Guðmundsdóttir Jurtir og skynjun Hildur Bjarnadóttir og Dagný Guðmundsdóttir Hildur Bjarnadóttir er myndlistarmaður sem hefur, í verkum sínum, skoðað plöntur og tengsl þeirra við þann stað sem þær vaxa á. Dagný Guðmundsdóttir og maður hennar Sigurður Jónsson búa á Skyggnissteini nyrst í Tungunum en líf þeirra gengur út á fjölbreytta ræktun í anda vistræktar (permakúltúr). Þér er...